Skíðamóti Íslands í skíðagöngu frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Skíðamóti Íslands sem átti að hefjast fimmtudaginn 22.apríl þangað til í næstu viku. Stefnt er á að móti fari fram í Hlíðarfjalli dagana 28.-30.apríl.

Frekari upplýsingar verða sendar út fyrir komandi helgi.