09. sep. 2017
Um þessar mundir eru þrír íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu.
06. sep. 2017
Vegard Karlstrøm var ráðinn landsliðsþjálfari í skíðagöngu í vor
05. sep. 2017
Mótatöflur komandi vetrar hafa verið birtar.
31. ágú. 2017
Alpagreinanefnd SKÍ auglýsir eftir áhugasömum aðstoðarþjálfurum til að taka þátt í starfi vetrarins.
22. ágú. 2017
Skíðasamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði á snjóbrettum helgina 13.-15. október í Reykjavík
15. ágú. 2017
Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram á Akureyri.
05. ágú. 2017
Skíðasamband Íslands stendur fyrir tveimur samæfingum í ágúst.
24. júl. 2017
Í gær fór fram árlegt SKÍ Open styrktargolfmót.
04. júl. 2017
Látinn er Þórir Jónsson framkvæmdastjóri og fyrrverandi formaður Skíðasamband Íslands á nítugasta og fyrsta aldursári.
28. jún. 2017
Skíðasamband Íslands stendur fyrir glæsilegu golfmóti þann 23. júlí að Jaðri hjá Golfklúbbi Akureyrar og verður leikfyrirkomulagið Texas Scramble.