20. jún. 2017			
	
	Um helgina voru skíðaæfingar á vegum Ski-racers á Snæfellsjökli.
	
 	
			
		
		
			
					19. jún. 2017			
	
	Nýlega voru landslið í alpagreinum valin og eitt af kröfum þess að vera í landsliðum er að fara í þrek- og styrktartest.
	
 	
			
		
		
			
					16. jún. 2017			
	
	Skíðasamband Íslands hefur valið A og B landslið ásamt afrekhóps á snjóbrettum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.
	
 	
			
		
		
			
					15. jún. 2017			
	
	Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið í alpagreinum fyrir keppnistímabilið 2017/2018.
	
 	
			
		
		
			
					13. jún. 2017			
	
	Á sunnudaginn lauk samæfingu í skíðagöngu sem fór fram í Reykjavík. Um 25 iðkendur tóku þátt í samæfingunni frá Reykjavík, Ísafirði, Hólmavík, Akureyri og Ólafsfirði. 
	
 	
			
		
		
			
					12. jún. 2017			
	
	INOV8 hefur verið leiðandi í utanvega hlaupaskóm undanfarin ár. Næsta vetur mun okkar landsliðsfólk notast við INOV8 utanvega og götu hlaupaskó. 
	
 	
			
		
		
			
					01. jún. 2017			
	
	Skíðasamband Íslands og Höldur - Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til ársins 2020.
	
 	
			
		
		
			
					18. maí. 2017			
	
	Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á þremur landsliðsþjálfurum, einn fyrir hverja grein.