Fréttir

Helga María sigrar á fyrsta móti vetrarins!

Fyrir 13 mánuðum síðan lenti Helga María Vilhjálmsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, í því að slíta krossband í hné.

Snorri þurfti að hætta keppni í La Clusaz

Því miður þurfti Snorri að hætta keppni í heimsbikarmóti sem fór fram í La Cusaz í morgun.

Bein textalýsing - Heimsbikar í La Clusaz

Eins og áður hefur komið fram keppir A-landsliðsmaður Snorri Einarsson á sínu fyrsta heimsbikarmóti í skíðagöngu undir merkjum Íslands í dag.

Fyrsti heimsbikar hjá Snorra á morgun

Á morgun, laugardag, mun Snorri Einarsson keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti undir merkjum Íslands.

Kristinn Logi byrjar með hvelli í USA

Þrír strákar úr B landsliði Skíðasamband Íslands í alpagreinum hófu í haust nám við háskóla í Bandaríkjunum.

Freydís með silfur á fyrsta móti vetrarins

Rétt þessu var Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, að klára sitt fyrsta mót í vetur.

Skíðahandbókin 2017 komin út

Árleg handbók sem Skíðasamband Íslands gefur út er nú aðgengileg á heimasíðunni.

FIS æfingabúðir á Ítalíu

Um þessar mundir eru þrír Íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu.

Afmælishóf SÍÓ 4. desember

Samtök íslenskra Ólympíufara stóðu fyrir afmælishófi fyrir Ólympíufara og þátttakendur á Ólympíuleikum þann 4. desember.

Sturla Snær byrjar veturinn vel

Undanfarna daga hafa fjölmargir Íslenskir keppendur verið við æfinga og keppni í Geilo í Noregi.