29. jan. 2017
Sturla Snær Snorrason keppti í morgun á stórsvigsmóti í Hassela í Svíþjóð.
23. jan. 2017
Ekkert lát virðist vera á velgengni Freydísar Höllu í Bandaríkjunum.
23. jan. 2017
Á laugardaginn keppti Brynjar Leó Kristinsson í 15km göngu með frjálsri aðferð í heimsbikar í Ulricehamn.
22. jan. 2017
Áfram halda snjóbretta strákarnir okkar að standa sig frábærlega.
21. jan. 2017
Í kvöld keppti Freydís Halla Einarsdóttir, A landsliðskona í alpagreinum, á háskólamóti sem fram fór á Whiteface skíðasvæðinu í Vermont fylki í Bandaríkjunum.
21. jan. 2017
Í dag fór fram svigmót í Kongsberg í Noregi og voru fjölmargir íslenskir keppendur með á mótinu.
20. jan. 2017
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í alpagreinum.
20. jan. 2017
Á morgun keppir Brynjar Leó Kristinsson í heimsbikar í Ulricehamn í Svíþjóð.
19. jan. 2017
Undanfarna daga hefur unglingalandslið og afrekshópur á snjóbrettum verið við æfingar og keppni í Livigno á Ítalíu.
15. jan. 2017
Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, keppti á tveimur svigmótum í Bærum í Norgegi í gær.