Fréttir

Fréttir af landsliðsfólki í alpagreinum

Undanfarið hefur landsliðsfólkið okkar verið við keppni víðsvegar um heiminn á alþjóðlegum mótum.

Bikarmóti í skíðagöngu lokið

Í dag kláraðist fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu en mótið fór fram í Reykjavík.

Úrslit frá bikarmóti í alpagreinum á Dalvík

Um helgina fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkið 12-15 ára á alpagreinum.

Úrslit frá fyrsta bikarmóti vetrarins í skíðagöngu

Í gær hófst fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu en mótið fer fram í Reykjavík.

Helga María með bronsverðlaun í Oppdal

Keppni hélt áfram í Oppdal og í dag var keppt í svigi.

Stefnt á beina útsendingu frá Dalvík á morgun

Um helgina fer fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum.

Helga María í 6.sæti í Oppdal

Í dag og í gær var keppt á tveimur stórsvigsmótum í Oppdal í Noregi.

Sturla Snær í 14.sæti á sænska meistaramótinu

Sturla Snær Snorrason keppti í dag á sænska meistaramótinu í svigi og var það gríðarlega sterkt.

Eftirlitsmannanámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands mun standa fyrir eftirlitsmannanámskeiði í alpagreinum laugardaginn 4.febrúar.

Val á HM í norrænum greinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum.