Fréttir

Björgvin og Katla sigursæl á Dalvík

Í dag fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum þegar keppt var í tveimur svigmótum á Dalvík. Bæði mótin voru alþjóðleg FIS ENL mót og gefa því punkta inná heimslista FIS.

Bein útsending frá Dalvík

Hér má finna allar upplýsingar um beinu útsendinguna frá FIS ENL mótinu á Dalvík sem fram fer á morgun, laugardaginn 14.janúar.

Fyrstu mót vetrarins um helgina

Á laugardaginn fara fram tvö alþjóðleg FIS mót í alpagreinum á Dalvík og keppt verður í svigi. Mótið er ekki hluti af bikarmótaröð SKÍ og því einungis mót sem gefur alþjóðlega FIS punkta.

Helga María byrjar nýtt ár af krafti

Um helgina keppti Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, á tveimur stórsvigsmótum í Hafjell í Noregi.

Freydís í 6.sæti í Norður Ameríku álfukeppni

Seinni partinn í dag keppti Freydís Halla Einarsdóttir á svigmóti í Burke Mountain í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Norður Ameríku álfukeppninni (NAC) sem er sú sterkasta í Bandaríkjunum.

Úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.

Snjór um víða veröld 15. janúar

Snjór um víða veröld „World Snow Day“ verður haldin hátíðlegur sunnudaginn 15 janúar á átta skíðasvæðum víðsvegar um landið.

Freydís sigraði á svigmóti í Sunday River

Áfram heldur okkar landsliðsfólk að standa sig frábærlega á alþjóðlegum mótum erlendis. Í dag var keppt á tveimur svigmótum í Sunday River í Bandaríkjunum.

Skíðamaður og skíðakona ársins 2016

Skíðasamband Íslands hefur valið skíðamann og skíðakonu ársins 2016.

Skíðagöngumenn kepptu víðsvegar um helgina

Nú þegar keppnistímabilið er komið á fullt er fjöldinn allur af Íslenskum keppendum við keppni víðsvegar um heiminn.