05. nóv. 2015
Á laugardaginn síðasta fór fram formannafundur SKÍ. Á fundinum var farið yfir ýmis mál og eitt af þeim var mótaskrá fyrir komandi vetur.
04. nóv. 2015
Nýverið var gengið frá samningum við Vodafone um að gerast einn af aðal samstarfsaðilum Skíðasambands Íslands.
04. nóv. 2015
Í dag var tekin ný heimasíða í notkun.
16. sep. 2015
Erla Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands í alpagreinum fyrir komandi vetur
16. sep. 2015
Skíðasamband Íslands hefur valið landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra.
02. sep. 2015
Sæmundur Óskarsson fyrrverandi formaður Skíðasambands Ísland er látinn.
13. ágú. 2015
Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á Jostein Hestmann Vinjerui sem landsliðsþjálfara í skíðagöngu fyrir komandi tímabil.
10. júl. 2015
Skíðasamband Íslands leitar af öflugum verkefnastjórum til starfa með alpagreinanefnd sambandsins.
05. júl. 2015
Í gær fór fram SKÍ Open styrktargolfmót en mótið fór fram á Jaðri, golfvelli Golfklúbbs Akureyrar.
03. júl. 2015
Skíðasamband Íslands stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga og landsliðsmenn í skíðagöngu um síðustu helgi á Ísafirði og nágrenni.