Vodafone verður aðal samstarfsaðili

Nýverið var gengið frá samningum við Vodafone um að gerast einn af aðal samstarfsaðilum Skíðasambands Íslands. Samningur sem þessi er mikilvægur fyrir SKÍ og mun efla starfið okkar enn frekar. Við bjóðum Vodafone velkomið og vonumst eftir farsælu samstarfi.