Úrslit frá fyrsta bikarmóti í alpagreinum

Fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 16 ára og eldri í alpagreinum fór fram um helgina í Hlíðarfjalli á Akureyri. Haldin voru tvö stórsvigsmót sem einnig voru alþjóðleg FIS ENL mót.

Laugardagur 16.janúar

Konur
1. Sigriður Dröfn Auðunsdóttir
2. Lovísa Sigríður Hansdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir

Karlar
1. Alexander Smári Þorvaldsson
2. Kristinn Logi Auðunsson
3. Sigmar Breki Sigurðsson

Sunnudagur 17.janúar

Konur
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
2. Perla Karen Gunnarsdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir

Karlar
1. Kristmundur Ómar Ingvason
2. Björn Davíðsson
3. Jón Erik Sigurðsson

Öll úrslit má sjá hér.