Úrslit frá bikarmótum dagsins í alpagreinum

Seinna svigmót kvenna
Seinna svigmót kvenna

Seinni partinn í dag fóru fram tvö svigmót í alpagreinum í Hlíðarfjalli við Akureyri. Um er að ræða frestuð mót frá því fyrr í vetur sem fóru fram við fínustu aðstæður í dag. Mótin voru FIS ENL mót og gáfu því alþjóðleg FIS stig.

Konur
Fyrra svigmót
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
2. Jóhanna Lilja Jónsdóttir - UÍA
3. Signý Sveinbjörnsdóttir - SKRR

Seinna svigmót
1. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
2. Hjördís Birna Ingvadóttir - SKRR
3. Harpa María Friðgeirsdóttir - SKRR

Karlar
Fyrra svigmót
1. Björn Davíðsson - BBL
2. Brynjólfur Máni Sveinsson - Dalvík
3. Jón F. Bjarnþórsson - SKRR

Seinni svigmót
1. Sturla Snær Snorrason - SKRR
2. Gauti Guðmundsson - SKRR
3. Björn Davíðsson - BBL

Heildarúrslit er hægt að nálgast hér.