Umræðufundur um heiðarleika á skíðum - World Café - breytingar

Samráðsfundii (World Café) Alþjóða skíðasambandis (FIS) sem átti að vera í dag, 5. október milli kl. 12 og 14 að íslenskum tíma, þ.e. kl. 14 og 16 að evrópskum tíma er frestað og verður tímasettur síðar. Fundurinn mánudaginn 9. október á sama tíma, verður haldinn skv. áætlun.

Þetta spjall er liður í aðgerðaráætlun FIS um það sem kalla má heiðarleika í íþróttinni (e. Sport Integrety). Fyrsti hluti hennar var á vorfundum FIS í Dubrovnik. Þessi næsti, sem nú fer í gang eru umræður áhugasamra innan hreyfingarinnar, núverandi og fyrrverandi skíðamanna og kvenna, fulltrúar félaga o.fl. Markmið þessa áfanga er að ræða um efni fundar (seminars) um hvernig við greint vanda og aukið skilning allra á heiðarleika og gegnsæi í greininni (þ.e. Sport Integrity).

Áhugasamir geta sótt bréf FIS og slóð á fundinn hér.