Tillögur Skíðaþings á heimasíðuna

Dagskrá og tillögur sem liggja fyrir þinginu og hafa reyndar verið sendar út til sambandsaðila eru komnar á heimasíðuna sambandsins sjá hér undir Viðburðir.

Ársreikningum fyrir árið 2021 og skýrslu stjórnar hefur verið bætt við sem aðgengileg gögn þingsins í rafrænu formi.