Skíðamót Íslands í skíðagöngu

Dagana 21. -24. mars næstkomandi fer fram á Ísafirði Skíðamót Íslands í skíðagöngu sem jafnfram er alþjóðlegt mót ( FIS mót).

Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið að keppendur 17 ára og eldri þurfa að hafa FIS-leyfi til að taka þátt í FIS-móti. 

Mótsboð með dagskrá og nánari upplýsingum er að finna hér

Skráning fer fram hér