Skíðahandbókin 2016 komin út

Árleg handbók sem Skíðasambandið gefur út er nú aðgengileg á heimasíðunni. Á næstu dögum verður henni dreift víðsvegar um landið og á öll skíðasvæði. Í handbókinni má finna upplýsingar um öll skíðasvæði landsins ásamt skemmtilegum greinum um ýmislegt tengt okkar íþrótt. Fyrir áhugasama er hægt að skoða handbókina hér að neðan, einnig er hægt að sjá handbækur undanfarinna ára hér