SKÍ óskar eftir umsóknum frá félögum til að halda hæfileikamótun í alpagreinum

Skíðasamband Íslands óskar eftir umsóknum frá félögum til að halda æfingabúðir fyrir hæfileikamótun í alpagreinum fyrir árganga 2007-2010.

Um er að ræða tvær helgar:

13.-15. sept - þrek, fræðsla og ironman test

29. nóv-1.des - skíði og þrek

Áhugasöm félög vinsamlegast sendið póst á brynja@ski.is fyrir 6. júlí og tilgreinið hvor helgina þið sækið um.