SKÍ auglýsir eftir aðstoðarfólki fyrir veturinn

Skíðasamband Íslands mun taka þátt í fjölmörgum verkefnum á komandi vetri. Um er að ræða bæði æfinga- og keppnisferðir fyrir allar greinar, alpagreinar, skíðagöngu og snjóbretti.

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Dagbjart Halldórsson, afreksstjóra SKÍ (s: 660-1075 - netfang: dagbjartur@ski.is).