ÓL 2022 - Sturla Snær úr leik í fyrri ferð

Sturla Snær Snorrason keppt í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í nótt. Því miður náði Sturla Snær ekki að ljúka fyrri ferð. Svigið var hans eina keppni á leikunum eftir að hafa greinst með covid og þurft að hætta við keppni í stórsvigi.

Heildarúrslit er hægt að sjá hér.

Keppni hjá íslensku keppendunum í alpagreinum er því lokið á leikunum í Peking.