Mótatöflur vetrarins 2018/2019

Mótatöflur vetrarins 2018/2019 hafa nú verið birtar. Töflurnar má nálgast hér. Eins og sjá má á mótatöflunum eru helgar vetrarins þétt settnar og verður mikið um mótahald. Öll mót í fullorðinsflokkum í öllum greinum verða einnig alþjóðleg mót, en vonast er til þess að veðurguðirnir gefi góðann vetur og að þátttaka í mót vetrarins verði góð.
Viðburðadagatal SKÍ hefur verið uppfært en það má sjá á forsíðu heimasíðunnar, sem og hér.