Mótaskrá vetrarins

Á laugardaginn síðasta fór fram formannafundur SKÍ. Á fundinum var farið yfir ýmis mál og eitt af þeim var mótaskrá fyrir komandi vetur. Reynt var eftir bestu getu að koma til móts við þær athugasemdir sem gerðar voru. 

Mótaskrárnar eru aðgengilegar hér að neðan:

Alpagreinar

Skíðaganga

Snjóbretti