Landslið í alpagreinum og verkefnastjórar

Skíðasamband Íslands hefur valið landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. 

Landslið 2015/2016
Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR
Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR
María Guðmundsdóttir - SKA
Sturla Snær Snorrason - SKRR

Nýverið komust þær Freydís, Helga og María allar inní skíðaháskóla og munu stunda þar nám í vetur. Freydís og María verða í skólum í Bandaríkjunum en Helga verður í Noregi. 

 

HM unglinga æfingahópur 2015/2016
Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR
Kristinn Logi Auðunsson - SKRR
Sigurður Hauksson - SKRR

Ung og efnileg æfingahópur 2015/2016
Aron Steinn Halldórsson - UÍA
Bjarki Guðjónsson - SKA
Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR
Georg Fannar Þórðarson - SKRR
Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR
Jökull Þorri Helgason - Dalvík
Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR

Verkefnastjórar fyrir hópana verða þeir Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.

Liðin hittust fyrr í mánuðinum á þrekæfingum og testi í Reykavík, en þau fara öll á Hintertux jökul til æfinga í október.