Keppendur valdir á HM unglinga í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur til þátttöku á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada.

Keppendur
Karlar
Björn Davíðsson
Gauti Guðmundsson
Jón Erik Sigurðursson
Tobias Hansen

Konur
Elín Van Pelt
Fríða Kristín Jónsdóttir
Signý Sveinbjörnsdóttir

Tveir aðilar fara með hópnum og það eru þeir Sigurður Sveinn Nikulásson (formaður alpagreinanefndar SKÍ) og Magnús Finnsson.

Allir keppendur taka þátt í svigi og stórsvigi en auk þess tekur Gauti Guðmundsson þátt í hraðagreinum. Keppni hefst 3.mars með keppni i bruni endar 9.mars.

Úrslit og lifandi tímatöku er hægt að finna hér.