Keppendur á Heimsmeistaramóti unglinga 2024 í alpagreinum

Skíðasamband Íslands sendir sex keppendur á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer í Portes du Soleil-Haute Savoie í Frakklandi 27.janúar - 3. febrúar. 

Þau eru:

Bjarni Þór Hauksson – Víking

Matthías Kristinsson – SFÓ

Tobias Hansen – SKA

Jón Erik Sigurðsson – FRAM

Elín Elmarsdóttir Van Pelt – Víking

Eyrún Erla Gestsdóttir – Víking

Esther Ösp Birkisdóttir – Dalvík fékk boð en afþakkaði sætið.

 

Allir keppendurnir sex munu keppa í svigi og stórsvigi á mótinu. 

Þjálfarar með hópnum verða þeir Haukur Bjarnason og Sigurður Nikulásson. 

SKÍ óskar hópnum góðs gengis á mótinu. 

Hægt að fylgjast með hér: FIS Alpine Skiing - Chatel (FRA) - Event Details (fis-ski.com)