Katla Björg í 7. sæti í Ramundberget (SWE)

Katla Björg Dagbjartsdóttir keppti í svigi í Ramundberget, Svíþjóð, í dag og endaði hún í 7. sæti með 45.06 FIS-punkta. Þetta er annar besti árangur hennar miðað við FIS-punkta og bæta þessi úrslit stöðu hennar á heimslista. Úrslit mótsins má sjá hér.