Katla Björg bar sigur úr býtum í svigmót í Loegang (AUT) í dag

Katla Björg vann svigmót í Leogang í Austurríki í dag. Hún var önnur eftir fyrri ferðina en landaði svo sigri eftir góða seinni ferð. Úrslit mótsins má sjá hér.