Katla Björg bætti stórsvigspunkta sína í ST. Lambrecht (AUT)

Katla Björg keppti í ST. Lambrecht í stórsvigi nú í morgun og fékk fyrir það 128,83 FIS-punkta sem er mikil bæting. Úrslit á mótinu má sjá hér.