Hraðagreinum á HM unglinga lokið

Um helgina fór fram keppni í hraðagreinum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Panorama í Kanada. SKÍ sendi sjö keppendur á mótið en einungis einn þeir tekur þátt í hraðagreinum, en það er Gauti Guðmundsson. Gauti tók þátt í öllum þremur hraðagreinunum en þær samanstanda af bruni, risasvigi og alpatvíkeppni. 

Brun
48.sæti

Risasvig
76.sæti

Alpatvíkeppni
42.sæti

Öll úrslit má nálgast hér.

Á morgun, 8.mars, fer fram stórsvig hjá drengjum og svig hjá stúlkum.

Hægt verður að fylgjast með streymi frá keppni í svigi á heimasíðu mótshaldara hér.