Hólmfríður Dóra í 6. sæti í Rogla í Slóveníu

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir,  landsliðskona í alpagreinum, heldur áfram að skora á heimslista FIS og náði sínum besta árangri í svigi í morgun. Hún var að keppa í Rogla í Slóveníu þar sem hún endaði í 6. sæti með 57.80 FIS stig en fyrir er hún með 73.14 stig.

 

 Heildarúrslit má sjá hér

 

 Á morgun keppir hún svo aftur í svigi í Rogla