Hólmfríður Dóra í 3. sæti í Rogla í Slóveníu

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir,  landsliðskona í alpagreinum,  var að keppa í Rogla í Slóveníu í dag þar sem hún endaði í 3. sæti með  54.30 FIS stig. Þetta er hennar besti árangur í svigi til þessa og mun þessi árangur styrkja stöðu hennar á heimslista.

 

Heildarúrslit má sjá hér