Hólmfríður Dóra að bæta FIS-punktana sína í stórsvigi

Hólmfríður Dóra var að keppa í Coronet Peak ( NZL) og skíðaði á 41,27 punktum sem er hennar best árangur til þessa í stórsvigi. Úrslit mótsins má sjá hér: