Hólmfríður Dóra að bæta FIS-punkta í risasvigi

Hólmfríður Dóra keppti í risasvigi í St. Lambrtrecht (AUT) þar sem hún náði sínum bestu FIS-punktum til þessa 65,87 í öðru mótinu og 81.52 í hinu. Úrslit mótanna má sjá hér.