Heiðranir SKÍ 2022

Skíðasambandið heiðraði nokkra einstaklinga á starfsárinu eftir nokkurt hlé vegna Covid. Tækifæri gafst á 50 ára afmælishátíð Skíðafélags Dalvíkur í byrjun nóvember sl. að heiðra nokkra einstaklinga fyrir framúrskarandi störf. Eins voru nokkrir einstaklingar heiðraðir í tilefnis þings SKÍ sem haldið var í Reykjavík í haust.

Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar á árinu:

Heiðurskross

Jón Halldórsson, Skíðafélagi Dalvíkur

Þorsteinn Skaptason, Skíðafélagi Dalvíkur

 

Gullmerki

Auðunn Kristinsson, ÍR

Björgvin Hjörleifsson, Skíðafélagi Dalvíkur

Brynjólfur Sveinsson, Skíðafélagi Dalvíkur

Einar Bjarnason, Ármanni

Guðrún Harðardóttir, Ármanni

Gunnar Björn Rögnvaldsson, Umf. Tindastóli

Helmut Majer, Ármanni/Fram

Sigrún Inga Kristinsdóttir, ÍR

Viggó Jónsson, Umf. Tindastólli

 

Silfurmerki

Kristinn Kristinsson, SKÍ, Ármanni

Jón Viðar Þorvaldsson, SKÍ