Hæfileikamótun alpagreina 6-8. maí

Hæfileikamótun alpagreina sem átti að vera um næstu helgi fellur niður vegna veðurs og aðstæðna á skíðasvæðum. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær æfingin verður haldin eða hvar. Nánari upplýsingar verða birtar hér á síðunni.