Góð þátttaka og góður árangur á Bikarmóti í göngu

Frá verðlaunaafhendingu í kvennaflokki á sunnudag
Frá verðlaunaafhendingu í kvennaflokki á sunnudag
Góð þátttaka var á Bikarmóti í skíðagöngu sem fram fór um helgina í Hlíðarfjalli.
 
Keppt var frá föstudegi til sunnudags og fylgir mynd með frá verðlaunaafhendingu á sunnudeginum.
 
Mótið átti upphaflega vera á Ólafsfirði, en var flutt vegna snjóleysis þar.
 
Úrslit mótsins má sjá hér á tímataka.is