Gígja komst áfram í morgun

Gígja á æfingu með þeim Alberti Jónssyni (í miðju) og Degi Benedikssyni, en þeir keppa í undanrásum …
Gígja á æfingu með þeim Alberti Jónssyni (í miðju) og Degi Benedikssyni, en þeir keppa í undanrásum síðar í dag.

Gígja Björnsdóttir keppi í undankeppni 5 km göngu í morgun og varð í þriðja sæti og keppir því í 10 km göngu ásamt Kristrúnu Guðnadóttur þriðjudaginn 28. febrúar nk.

Hér má sjá úrslit 5 km göngunar í morgun.