Gauti var að stórbæta FIS-punkta sína í svigi

Gauti Guðmundsson stóð sig vel þegar hann keppti í svigi í Jahorina (BIH) þar sem hann varð í 5. sæti og fekk fyrir það 68.70 FIS-punkta. Þetta er hans lang besti árangur til þessa. Úrslit mótsins má finna hér.