Gauti sigraði í Passo Monte Croce (ITA)

Gauti Guðmundsson bar sigur úr býtum í svigi í Passo Monte Croce á Ítalíu um helgina og gerði um leið bætingar. Fyrir það fékk hann 51.72 FIS-punkta sem er hann besti árangur til þessa. Úrslit mótsins má finna hér.

Flottur árangur hjá honum.