Gauti í 2. sæti í Jahorina (BIH) í svigi

Gauti Guðmundsson heldur áfram að gera vel. Hann varð í öðru sæti í Jahorina (BIH) i dag og fékk fyrir það 72.62 FIS-punkta sem gefur honum betra sæti á næsta heimslista. Úrslit mótsins má sjá hér.