Gauti Guðmundsson vann tvö svigmót um helgina

Gauti Guðmundsson keppti á tveimur svigmótum innandyra í Landgraaf í Hollandi um helgina. Á laugardaginn var það SnowWorld Cup ILC 2021 en á sunnudaginn Lowland Championships 2021 og náði hann sigri á báðum mótunum. Úrslit má finna hér.