Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri í svigi í dag

Gauti Guðmundsson keppti í Passo Monte Croce á Ítalíu í dag og endaði í 11. sæti með 74.10 FIS-punkta. Þessi úrslit munu bæta stöðu hans á heimslista. Þetta er besti árangur Gauta til þessa og óskum við honum til hamingju.