Gauti Guðmundsson með sinn besta árangur í stórsvigi

Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri í stórsvig þegar hann varð í 35. sæti í Passo San Pellegrino (ITA) sem skilaði honum 72.88 FIS-punktum. Heildar úrslit mótsins má sjá hér.