Gauti Guðmundsson enn að bæta svig-punktana

Gauti Guðmundsson var að keppa í Rogla (SLO) í svigi og náði sínum bestu punktum á ferlinum. Hann var í 18. sæti og fékk fyrir það 54.95 FIS punkta. Úrslit mótsins má sjá hér.