Gauti Guðmundsson á fullri ferð í svigi

Gauti Guðmundsson varð í 3. sæti í svigi í dag í Jahorina (BIH). Hann skíðaði á 56.42 FIS-punktum sem er hans lang besti árangur til þessa. Úrslit frá mótinu má sjá hér.