Freydís Halla í 2.sæti í Bandaríkjunum

Freydís Halla ásamt Maríu Guðmundsdóttur í brautarskoðun á HM 2015 í Vail
Freydís Halla ásamt Maríu Guðmundsdóttur í brautarskoðun á HM 2015 í Vail

Freydís Halla heldur áfram að gera góða hluti í Bandaríkjunum og lenti í 2.sæti á svigmóti. Freydís keppti aftur í Sunday River og eins og síðast þegar hún keppti þar endaði hún á eftir heimakonunni Mardene Haskell. Fyrir mótið fékk Freydís Halla 38.16 FIS punkta sem er hennar þriðji besti árangur á ferlinum, á eftir mótunum tveimur fyrir stuttu síðan.

Úrslit frá mótinu má sjá hér

Rank   Bib    FIS code     Name  Year     Nation   Run 1    Run 2    Total         Diff.        FIS points 
 1  13  539944 HASKELL Mardene  1994  USA   41.91  44.88  1:26.79     29.03
 2  5  255357 EINARSDOTTIR Freydis Halla  1994  ISL   42.66  45.23  1:27.89  +1.10  38.16
 3  7  539665 LEAVITT Sierra  1993  USA   43.02  45.85  1:28.87  +2.08  46.29
 4  1  6536009 FOLEY Anna  1998  USA   42.73  46.43  1:29.16  +2.37  48.69
 5  4  6535491 RYDER Sierra  1996  USA   43.22  46.07  1:29.29  +2.50  49.77
 6  12  539934 GILBERT Elle  1994  USA   44.42  47.39  1:31.81  +5.02  70.68
 7  14  6535542 ANTONELLI Brielle  1996  USA   44.93  46.96  1:31.89  +5.10  71.34
 8  25  6535163 CALCAGNI Lexi  1995  USA   45.45  46.46  1:31.91  +5.12  71.50
 9  8  175041 LEMGART Charlotte Techen  1993  DAN   45.37  46.80  1:32.17  +5.38  73.66
 10  16  6535771 NAWROCKI Rachel  1997  USA   45.48  46.78  1:32.26  +5.47  74.41


Freydís verður á Íslandi um jól og áramót en hefur keppni strax á nýju ári aftur í Bandaríkjunum.