Framkvæmdastjóri SKÍ í leyfi

Framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands, Jón Viðar Þorvaldsson,  verður í leyfi af persónlegum ástæðum fram í byrjun ágúst mánaðar.  Á meðan leyfið stendur er óskað eftir að erindi til SKÍ berist á netfang starfsmanns SKÍ, Dagbjarts Halldórssonar: dagbjartur@ski.is. Dagbjartur Halldórsson, afreksstjóri SKÍ,  er starfsmaður skrifstofu SKÍ á Akureyri og er tengiliður við stjórn SKÍ fram til ágúst byrjunar.