FIS móti í Bláfjöllum frestað

Snjóleysi í Bláfjöllum
Snjóleysi í Bláfjöllum

FIS móti í alpagreinum sem átti að vera í Bláfjöllum um helgina, 4. - 5. mars er frestað vegna slæmra skilyrða (snjóleysis).

Ný dagsetning verður kynnt síðar.