EYOF 2023 á Ítalíu lokið

EYOF á Ítalíu lauk á laugardaginn með keppni í risasvigi. Fyrir Íslands hönd kepptu þau Esther Ösp Birkisdóttir, Matthías Kristinsson og Stefán Gíslason. ÍSÍ hefur fjallað ýtarlega um leikana á heimasíðu sinni og má sjá þá góðu umfjöllun hér. SKÍ þakkar öllum keppendum og starfsmönnum fyrir þátttöku í þessu glæsilega móti.