ENL móti frestað

ENL móti sem tímasett hafði verið í Bláfjöllum um helgina er frestað vegna slæms veðurútlits, en mótið átti upphaflega að vera 4. og 5. febrúar sl., en hafði verið fært af sömu ástæðum á komandi helgi.

Ný dagsetning verður tilkynnt síðar.