Dagur Benediktsson keppti í Idre í Svíþjóð um helgina

Dagur náði sínum besta árangri til þessa um helgina þegar hann keppti í 10 km F í skíðagöngu á laugardaginn og svo aftur í 15 km C á sunnudaginn. Í fyrra mótinu endaði hann 24. með 76.06 FIS-punkta og í því síðara 22. með 107.58 FIS-punkta. Úrslit helgarinnar má sjá hér.