Bláfjallagangan - Úrslit

Mynd: Skíðagöngufélagið Ullur
Mynd: Skíðagöngufélagið Ullur

Á laugardaginn var fór Bláfjallagangan fram í frábæru aðstæðum. Met þátttaka var í keppninni en yfir 300 keppendur fóru ýmist 1km, 5 km, 10 km, 20 km eða 40 km. Það var 20 km skíðagangan sem taldi til stiga í Íslandsgöngumótaröðinni en þar kom Katrín Árnadóttir fyrst kvenna í mark og Sævar Birgisson fyrstur karla. 

Öll úrslit má sjá hér.
Stöðu í heildarstigakeppninni má sjá hér.