Bikarmót 12-15 ára í alpagreinum flutt til Akureyar

Vegna slæmra skilyrða á Ísafirði, hefur verið ákveðið að flytja Bikarmót 12-15 ára sem átti að vera á Ísafirði í Hlíðarfjall um næstu helgi, 11. og 12. mars nk.

Skráning fer fram í gegnum Mótakerfi SKÍ, sjá hér.

Boðsbréf með öllum nánari upplýsingum má sjá hér.

 

(Fréttin hefur verið uppfærð)